
Tengiliðir
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Hægt er að vista nöfn og símanúmer í símanum og í minni SIM-kortsins. Í símaminninu
getur þú vistað tengiliði með númerum og texta. Nöfn og númer sem eru vistuð á SIM-
kortinu eru auðkennd með
.
Bæta við tengilið
Veldu
Nöfn
>
Valkostir
>
Bæta við tengilið
.
16 Tengiliðir

Bæta við upplýsingum um tengilið
Gakktu úr skugga um að minnið í notkun sé annaðhvort
Sími
eða
Sími og SIM-kort
.
Veldu
Nöfn
, flettu að nafni og veldu
Upplýs.
>
Valkostir
>
Bæta v. upplýsingum
.
Leit að tengilið
Veldu
Nöfn
og flettu í gegnum tengiliðalistann eða sláðu inn fyrstu stafina í nafni
tengiliðarins.
Tengiliður afritaður á milli minni símans og minnis á SIM-korti
Veldu
Nöfn
, flettu að tengiliðnum og veldu
Valkostir
>
Afrita tengilið
. Þú getur
einungis vistað eitt númer með hverju nafni á SIM-kortinu þínu.
Til að velja SIM-kortið eða minni símans fyrir tengiliðina þína, hvernig nöfn og
símanúmer tengiliða birtast og til að skoða hversu mikið minni er laust fyrir tengiliði
velurðu
Stillingar
.
Hægt er að senda og taka við tengiliðaupplýsingum einstaklings sem nafnspjaldi úr
samhæfu tæki sem styður vCard-staðalinn.
Nafnspjald sent
Veldu
Nöfn
, finndu tengiliðinn sem þú vilt senda upplýsingar um og veldu
Upplýs.
>
Valkostir
>
Senda nafnspjald
.