
Stilling hljóðstyrks
Viðvörun:
Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum
hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.
Flettu upp eða niður til að stilla hljóðstyrk eyrnatóls eða hátalara meðan símtal fer fram
eða þegar hlustað er á hljóðskrá eða FM-útvarp.