
Samstilling og varaafrit
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Samstill. & afrit
og svo úr eftirfarandi valkostum:
Símaflutningur — Samstilltu eða afritaðu valin gögn á milli símans og annars síma
með Bluetooth-tækni.
Búa t. öryggisafr. — Taktu öryggisafrit af völdum gögnum á minniskortið eða á annað
tæki.
18 Stillingar

Setja upp afrit — Veldu öryggisafritsskrá sem geymd er á minniskortinu eða á öðru
tæki og endurheimtu hana í símann. Veldu
Valkostir
>
Upplýsingar
til að fá
upplýsingar um valda öryggisafritsskrá.
Gagnaflutningur — Samstilltu eða afritaðu valin gögn milli símans og annars tækis,
tölvu eða netþjóns (sérþjónusta).