
Tölvupóstur
Hægt er að opna POP3 og IMAP4 tölvupósthólf í tækinu til að lesa, skrifa og senda
tölvupóst. Að nota tölvupóstsforritið til að senda tölvupóst er ekki það sama og að senda
tölvupóst sem textaskilaboð.
Áður en hægt er að nota tölvupóstinn þurfa réttar stillingar að vera til staðar. Þú getur
skráð þig í áskrift að tölvupósti eða notað áskrift sem er fyrir hendi, ef viðkomandi
tölvupóstveita leyfir farsíma-aðgang að tölvupósti. Stillingarnar gætu verið fáanlegar
hjá Nokia. Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast á skjánum eða veldu tölvupóstveituna
handvirkt. Tölvupóstþjónustuveitan gefur upplýsingar um tölvupóstsreikninga og
stillingar á tölvupósthólfi. Hægt er að fá stillingar tölvupóstsins sem stillingaboð.
Tölvupóstforritið opnað
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og
Tölvupóstur
eða tölvupóstsáskrift sem er fyrir hendi.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Skilaboð geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Skilaboð 15