Músíkspilari
Síminn þinn inniheldur músíkspilara til að hlusta á lög eða aðrar MP3 eða AAC hljóðskrár.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Tónlistarspilari
.
Spilun stöðvuð eða sett í bið
Ýttu á skruntakkann.
Farið aftur í byrjun lagsins sem er í spilun
Flettu til vinstri.
Farið í lagið á undan
Flettu tvisvar til vinstri.
Farið í næsta lag
Flettu til hægri.
Spólað til baka í lagi í spilun
Haltu skruntakkanum inni vinstra megin.
Spólað áfram í lagi í spilun
Haltu skruntakkanum inni hægra megin.
Stilling hljóðstyrks
Flettu upp eða niður.
Kveikt eða slökkt á hljóði tónlistarspilarans
Ýttu á #.
Kveikt á tónlistarspilaranum í bakgrunni
Ýttu á hætta-takkann.
Loka tónlistarspilaranum
Haltu endatakkanum inni.